J÷r­in Nes Ý Reykholtsdal er nřbřli stofna­ ßri­ 1937.  BŠrinn er  Ý mi­jum dal,  2,5 km frß Reykholti, milli Reykjadalsßr  og  ■jˇ­vegar  518, me­ ˙tsřni til EirÝksj÷kuls, Langj÷kuls og Oks Ý austri.

Ůrjßr kynslˇ­ir hafa b˙i­ ß bŠnum, fyrst me­  blanda­an b˙skap en sÝ­ar eing÷ngu mjˇlkurframlei­slu til ßrsins 2006. RŠktunarland er gott, t˙n eru heyju­ og heyi­ selt.

Gisti■jˇnustan hefur veri­ rekin Ý bŠjarh˙sunum frß 2009.

9 holu golfv÷llur, Reykholtsdalsv÷llur, var ger­ur ß hluta jar­arinnar og tekinn Ý notkun 2008 ßsamt veitingah˙si Ý golfskßla fyrir allt a­ 60 manns Ý sŠti. Golfkl˙bburinn Skrifla ß ■ar heimili.

G÷ngulei­ir eru vÝ­a Ý nßgrenninu m.a. me­fram ßnni a­ hvernum Velli. FuglalÝf er nokkurt, einkum vi­ ßna.

Gestgjafar eru Sigr˙n Einarsdˇttir og Bjarni Gu­rß­sson.


» Smelli­ hÚr til a­ lesa ÷rs÷gu af b˙skap Ý Nesi.
VefsÝ­uger­ hřsing og umsjˇn: Bemar tŠkni■jˇnusta
═slenska
English
HeimaGistingGolfvöllurinnVeitingarNágrenniStaðsetningHafa samband


Nes Reykholtsdal, 311 Borgarnesi (dreifbřli).
SÝmar 435 1472 og 893 3889, email: info@nesreykholt.is
Vefpˇstur innskrßning
Golf.is - Reykholtsdalsv÷llur

Reykholt Ý Borgarfir­i

Inspired by Iceland
┴hugaver­ir tenglar